top of page

Andaðu


Leikritið “Andaðu” eða Lungs á frummálinu, eftir Duncan Macmillan hefur vakið mikla athygli fyrir vel skrifaðan texta og djarfan stíl. Verkið er snarpur dúett milli konu og karlmanns sem standa á tímamótum. Styrjöld geisar stöðugt í heiminum og einhvers staðar geisar líka stöðugt styrjöldin innra með okkur og í samskiptum okkar á milli.Umhverfið og náttúran er gerð óraunveruleg með gulum tónum sem breytast í svartan djúpan tón. Litameðferðin undirstrikar styrjöldina sem undir liggur í verkinu.

Maður: Þorvaldur Davíð Kristjánsson, kona: Hera Hilmarsdóttir, leikstjórn: Þórey Sigþórsdóttir, hönnun kynningarefnis: Björg Vilhjálmsdóttir, ljósmyndir: Kristín Bogadóttir.


Myndatökurnar fóru fram nirí fjöru á Seltjarnarnesi


Comments


bottom of page