Kammerkór Suðurlands var kynntur í Evrópu á vegum Smekkleysu. Svart box inniheldur geisladisk og bækling. Sýnishorn af Suðurlandi í fjórum gegnsæjum pokum sýna svarta ösku úr Eyjafjallajökli, mosa, lyng og þara. Sýnishornin eru vísun í fjórar raddir kórsins. Steinn úr sunnlenskri fjöru liggur yfir prentgripunum.
top of page
bottom of page
Comments