top of page

Guðríðarhús

Reykjavik Residence opnaði nýja móttöku í haust við Vatnsstíg 2.

Húsið var reist árið 1916 af Guðríði J. Jónsdóttur sem skráð er fyrsti eigandi en hönnuður og húsameistari er óþekktur. Í manntali 1920 eru skráðir 13 íbúar í húsinu. Tvær barnafjölskyldur, eitt hjú og nokkrir leigjendur sem virðast leigja herbergi.


Unnin var teikning af húsinu og merkingar inni.









Comments


bottom of page