top of page

NáttúrufræðistofnunÞegar Náttúrufræðistofnun Íslands flutti starfsemi sína í nýtt húsnæði í Garðabæ var ég fengin til að hanna kynningarefni til að vekja athygli á nýrri byggingu og starfsemi stofnunarinnar. Kynningarefnið var unnið með það í huga að miðla fróðleik með fjölbreyttum hætti til að ná til sem flestra. Auk bæklinga voru hannaðar grímur sem sýna höfuð íslenskra fugla, goggar með fiskum, flóru og fuglum, litabók, seglar með fiskum, bókamerki o.fl.コメント


bottom of page