

Velkomin
Ég heiti Björg Vilhjálmsdóttir og er sjálfstætt starfandi grafískur hönnuður með yfir 20 ára reynslu í faginu. Ég bý og starfa í miðborg Reykjavíkur og sinni fjölbreyttum verkefnum fyrir einstaklinga, fyrirtæki og stofnanir – stór sem smá.
Ég legg ríka áherslu á persónulega þjónustu og lausnir sem endurspegla þarfir og markmið hvers viðskiptavinar. Hvort sem um er að ræða nýtt merki, ársskýrslu, bækling, bókahönnun eða skiltagerð, þá legg ég metnað í vandaða og skapandi útfærslu frá hugmynd til verkloka.​​​​
Fyrsti fundur um verk og hugmyndir er frír og án skuldbindinga.​
I am a freelance graphic designer with over 20 years of professional experience. I live downtown Reykjavík, taking on a wide range of projects for individuals, companies, and institutions—both large and small.
I place emphasis on providing personalized service and creating solutions that reflect the needs and goals of each client. Whether it’s a new logo, an annual report, a brochure, book design, or signage, I am committed to delivering thoughtful and creative results from concept to completion.