top of page
IMG_1100.JPG

HÖNNUNARSTOFAN

Ég heiti Björg og hef starfað sem grafískur hönnuður í yfir tvo áratugi. Á þeim tíma hef ég unnið með fjölbreyttum hópi viðskiptavina, allt frá einstaklingum og sprotafyrirtækjum til rótgróinna stofnana og stórfyrirtækja.

Ég vinn sjálfstætt og rek eigin hönnunarstofu í hjarta Reykjavíkur. Persónuleg þjónusta, fagmennska og gott samstarf skipta mig höfuðmáli og ég trúi því að besta hönnunin spretti af góðu samtali við viðskiptavininn.

Þjónusta

Ég býð upp á fjölbreytta grafíska hönnunarþjónustu, þar á meðal:

  • Merki og auðkenni – þróun á merkjum, leturgerðum og sjónrænni stefnu fyrirtækja og stofnana

  • Prentverk – bæklingar, ársskýrslur, boðskort, umbúðir og aðrir markaðsmiðuð gögn

  • Bókahönnun – Bókakápur, hönnun og umbrot bóka, tímarita og annarra útgáfuverkefna

  • Skiltahönnun – leiðarkerfi, upplýsingaskilti og önnur umhverfishönnun

Allt er unnið með vandaðri fagmennsku og nákvæmni – frá fyrstu hugmynd til tilbúins efnis.

About Me

My name is Björg and I’m an independent graphic designer with over 20 years of experience. I live and work in downtown Reykjavík and collaborate with a wide range of clients – from individuals and startups to large companies and public institutions.

I believe in personal service, clear communication, and thoughtful design. Whether you need a new visual identity, a brochure, a book layout, or signage, I approach every project with care and creativity – from concept to completion.

Services

I offer a wide range of graphic design services, including:

  • Logos and Branding – development of logos, typography, and visual identity for companies and organizations

  • Print Design – brochures, annual reports, invitations, packaging, and other marketing materials

  • Book Design – book covers, layout and design of books, magazines, and other publishing projects

  • Signage Design – wayfinding systems, informational signs, and other environmental design

All work is carried out with professional care and precision – from the initial concept to the final product.

bottom of page