Hjallastefnan
- bjorg33
- Feb 13, 2025
- 1 min read
Updated: Sep 1, 2025
Hönnun á heildrænu útliti fyrir Hjallastefnuna
Unnið var nýtt sjónrænt útlit fyrir Hjallastefnuna þar sem rauður og blár, tákrænir litir úr klæðnaði barnanna, eru í forgrunni. Ljósmyndirnar eru unnar þannig að þessi litur stendur skýrt fram, á meðan bakgrunnurinn er í mildum gráum tónum sem gefa dýpt og einfalda ramma utan um börnin sjálf.
Niðurstaðan er hlýlegt og skýrt útlit sem endurspeglar sérstöðu og gildi Hjallastefnunnar.

Design of a Visual Identity for Hjallastefnan
A new visual identity was created for Hjallastefnan, highlighting red and blue, the symbolic colors of the children’s uniforms. The photographs were crafted so that these colors stand out in the foreground, while the background is rendered in soft gray tones, adding depth and providing a subtle frame around the children themselves.
The result is a warm and clear visual expression that reflects the uniqueness and values of Hjallastefnan.





Comments