top of page

Hofstaðir

Updated: Sep 1, 2025

Merkið fyrir Hofstaði er hannað út frá hauskúpu nautgrips sem fannst við fornleifarannsóknir á staðnum.

Við uppgröft í veisluskála Hofstaða (ca. 940–1030) fundust 23 hauskúpur nautgripa og talið er að þær séu úr fórnardýrum og að skálinn hafi verið skreyttur með þeim að utanverðu. 




Háhitasvæðið í kringum Námaskarð, gufur og leirhverir. Áberandi er gulur litur brennisteinins, tenging við jörð og leir. Liturinn sker sig úr, bjartur og hlýr  










Comments


bottom of page