Merki hannað og sett á prentgripi og vörur.
Nýsköpunarfyrirtækið Kjarnar vinnur að margvíslegum verkefnum sem tengjast sjálfbærni og vistvænum lífsstíl. Hannaðir voru límmiðar í nokkrum stærðum með það í huga að hægt sé að merkja umslög, pappírshólka og umbúðar kassa af ýmsum stærðum og gerðum.
留言