Landvernd og umhverfisráðuneytið gefa saman út ritið Skref fyrir skref. Ritinu er ætlað að vera leiðarvísir að því sem hvert og eitt okkar getur gert til að skapa vistvænni heim og heilsusamlegra umhverfi, öllum til hagsbóta og án þess að dregið sé úr lífsgæðum. Þekktir einstaklingar úr samfélaginu lögðu verkefninu lið. Á forsíðu myndar fólkið grænanhring sem vísar til jarðarinnar og vistvæns lífsstíls.
top of page
bottom of page
Comments