Guðríðarhús
- bjorg33
- Oct 15, 2024
- 1 min read
Updated: Sep 2, 2025
Reykjavík Residence og Guðríðarhús
Teikningar af gömlum húsunum hjá Reykjavík Residence, þar sem sögulegur karakter bygginganna er í forgrunni. Markmiðið með þessum var að varðveita tengingu við fortíðina og auðvelda gestum hótelsins að fá yfirlit yfir gistirýmið.
Auk þess voru gerðar merkingar inn í nýuppgert hús við Vatnsstíg 2, Guðríðarhús. Verkefnið fólst í að móta upplýsandi leiðsögn innan rýmisins sem eykur upplifun gesta. Merkingarnar eru hannaðar í samræmi við innanhússhönnunina - klassískar, fágaðar og í samtali við rýmið sjálft.

Reykjavík Residence and Guðríðarhús
I created digital drawings of the historic buildings at Reykjavík Residence, highlighting their architectural character. The goal of these illustrations was to preserve a connection to the past while helping guests at the hotel easily get an overview of the accommodation spaces.
In addition, I designed signage for the newly renovated building at Vatnsstíg 2, Guðríðarhús. The project involved creating clear and informative wayfinding within the space to enhance the visitor experience. The signage is designed in harmony with the interior design - classic, refined, and in dialogue with the space itself.





























Comments