Barðastrandarhreppur
- bjorg33
- Feb 22, 2022
- 2 min read
Updated: Aug 28, 2025
Við hönnun og umbrot bókarinnar var innblástur sóttur í stein frá svæðinu. Litirnir endurspegla náttúruna: gráblár og jarðbundinn tónn steinsins mætir lifandi appelsínugulum lit skófanna. Kápan er strigaklædd, sem gefur henni grófa áferð og tengir hana nánar við efnið sjálft. Línur gönguleiðanna eru pressaðar ofan í strigann og mynda þannig sjónræna tengingu við efni bókarinnar.
Elva Björg Einarsdóttir er höfundur bókarinnar og skráði hún þar gönguleiðir æskustöðvanna sinna á Barðaströnd. Í verkinu leiðir hún ferðalanga um kunnuglegar slóðir þar sem náttúra, saga og minningar fléttast saman.
Bókin var tilnefnd til Fjöruverðlaunanna 2017 í flokki fræðibóka og bóka almenns efnis.

Við hönnun bókarinnar var innblástur sóttur í stein frá svæðinu.

Elva Björg teiknaði leiðirnar inná kort sem er á saurblöðum bókarinnar.
In designing the book, inspiration was drawn from local stone. The colors reflect the surrounding nature: the grey-blue and earthy tones of the rock meet the vibrant orange of the lichens. The cover is cloth-bound, giving it a rough texture that ties it closely to the subject matter. The hiking routes are embossed into the cloth, creating a visual link to the book’s content.
Elva Björg Einarsdóttir is the author of the book, in which she documents the hiking trails of her childhood home region at Barðaströnd. In the work, she guides readers through familiar paths where nature, history, and memory are interwoven.
The book was nominated for the Icelandic Women’s Literature Prize (Fjöruverðlaunin) in 2017, in the category of nonfiction and general works.
Einstakt ferðalag
Elva Björg bauð vinum á facebook að koma með í gönguferð á svæðinu. Áskorunin fólgst í að mæta við Siglunesá í eyðidal á Barðaströnd klukkan sjö að tilteknum morgni. Ég fór á mínum nýja gullvagni daginn áður og keyrði að Siglunesá. Þar tjaldaði ég í hífandi roki og var klár með nestið klukkan sjö næsta morgun. Við gengum síðan förurnar í dásamlegu veðri og Elva Börg var alveg frábær leiðsögumaður og gerði ferðina einstaka og þetta var í alla staði dásamleg og upplifun.



















































































Comments